18. Spjallað um sambönd

27 de nov. de 2019 · 2h 20m
18. Spjallað um sambönd
Descripción

Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María...

mostra más
Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir og Birkir Ólafsson, undir stjórn Guðrúnar Ingu Torfadóttur sem tókst ekki að sannfæra sinn mann um að mæta þar sem hann var upptekinn í mikilvægari málum að eigin sögn.

Hvernig hefur okkur tekist að taka upp virðingarríka uppeldishætti, RIE eða hvaða nafni sem við viljum nefna það, saman og í sameiningu og hefur sú vegferð haft áhrif á samskipti okkar foreldranna? Til góðs eða ills? Eigum við sem fullorðið fólk að vera alveg sjálfstæð og óháð eða erum við líka með grundvallarþarfir til að tengjast öðru fólki eins og börnin okkar? Með þörf fyrir nánd, sem jafnvel hefur ekki verið mætt þegar við vorum börn?

Við skoðuðum hvaða tengslatýpur við erum og fjölluðum um hvaða ástartungumál eru ráðandi hjá okkur, hvernig við rífumst og hvernig við sættumst, hvernig við ölum okkur sjálf upp á nýtt og margt fleira.
mostra menos
Información
Autor medvitadirforeldrar
Organización medvitadirforeldrar
Página web -
Etiquetas

Parece que no tienes ningún episodio activo

Echa un ojo al catálogo de Spreaker para descubrir nuevos contenidos.

Actual

Portada del podcast

Parece que no tienes ningún episodio en cola

Echa un ojo al catálogo de Spreaker para descubrir nuevos contenidos.

Siguiente

Portada del episodio Portada del episodio

Cuánto silencio hay aquí...

¡Es hora de descubrir nuevos episodios!

Descubre
Tu librería
Busca