Portada del podcast

Jóladagatal Borgarbókasafnsins

  • Jóladagatal 2022 – Jólaævintýri Kötlu og Leós – Öll sagan

    16 NOV. 2023 · Jólaævintýri Kötlu og Leós eftir Hremmu (Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur), sagan í heild í flutningi höfundar. Jólaævintýrið var jóladagatal Borgarbókasafnsins og Reykjavíkur bókmenntaborgar árið 2022.
    Escuchado 1h 39m 16s
  • Jóladagatal 2021 - Stúlkan sem skemmdi (næstum því) jólin - öll sagan

    26 ENE. 2022 · Stúlkan sem skemmdi (næstum því) jólin Texti eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur & myndlýsing eftir Joav Gomez Valdez Heiða Vigdís Sigfúsdóttir les
    Escuchado 1h 40m 38s
  • Escuchado 1h 7m 38s
  • Jóladagatal 2019 – Jólaálfurinn sem flutti inn – öll sagan

    27 NOV. 2020 · Jólaálfurinn sem flutti inn eftir Grétu Þórsdóttur Björnsson, myndir eftir Halldór Snorrason. Allt í einu er komin pínulítil hurð á einn vegginn heima hjá Urði. Einhver er á ferli á nóttunni, einhver sem gerir prakkarastrik og skilur eftir sig fótspor í hveitinu. Foreldrar Urðar eru viss um að hún sé sökudólgurinn – en Urður er saklaus. Getur verið að danskur jólaálfur sé fluttur inn til þeirra? Jólaálfurinn sem flutti inn var saga jóladagatals Borgarbókasafnsins aðventuna 2019.
    Escuchado 1h 11s
  • Jóladagatal 2018 – Sögur af Zetu: Ullarsokkar í jólasnjó – öll sagan

    24 DIC. 2018 · Velkomin í Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2018! Hér má hlusta á jólasögu Evu Rúnar Þorgeirsdóttur um bókaveruna Zetu og vini hennar í Jólalandi í heild sinni! Myndskreytt af Ninnu Þórarinsdóttur. Lestur: Eva Rún Þorgeirsdóttir Upptaka: Ingi Þórisson
    Escuchado 59m 16s
  • Jóladagatal 2017 – Jósi, Katla og jólasveinarnir – öll sagan

    24 DIC. 2017 · Jóladagatal Borgarbókasafnsins árið 2017 var sagan Jósi, Katla og jólasveinarnir eftir Þórarin Leifsson. Hér birtist sagan í heild sinni. Hljóðmaður: Ingi Þórisson
    Escuchado 49m 5s

Í jóladagatali Borgarbókasafnsins opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjum kafla í framhaldssögunni Jólaævintýri Kötlu og Leós. Jólaævintýri Kötlu og Leós er fallegt ævintýri um systkinin Kötlu og...

mostra más
Í jóladagatali Borgarbókasafnsins opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjum kafla í framhaldssögunni Jólaævintýri Kötlu og Leós.

Jólaævintýri Kötlu og Leós er fallegt ævintýri um systkinin Kötlu og Leó sem búa með pöbbum sínum þeim Grími og Kára. Þau komast á snoðir um dularfulla bók sem veitir innsýn inn í leyndardóma jólanna. Þegar Kári pabbi þeirra lendir í háska uppi á jökli stuttu fyrir jólin þá kemur bókin að óvæntum notum. Saga um vináttu og sanna jólatöfra sem vernda frá hættulegum náttúruöflum, um hjálpsemi, gjafmildi og auðvitað líka um Grýlu og jólasveinanna.

Höfundur: Hremma (Hrafnhildur Emma Björnsdóttir)
mostra menos
Contactos
Información

Parece que no tienes ningún episodio activo

Echa un ojo al catálogo de Spreaker para descubrir nuevos contenidos.

Actual

Portada del podcast

Parece que no tienes ningún episodio en cola

Echa un ojo al catálogo de Spreaker para descubrir nuevos contenidos.

Siguiente

Portada del episodio Portada del episodio

Cuánto silencio hay aquí...

¡Es hora de descubrir nuevos episodios!

Descubre
Tu librería
Busca